top of page

Goðaland

 

Básar

 

Básar eru mikil gersemi vegna þess að þeir eru einstaklega fallegir og hlýlegir. Þeir eru lítið dalverpi umluktir fjöllum á þrjá vegu en opnir til norðurs.

 

Mest ber á Bólfelli, litlu felli, kjarri vöxnu að mestu og hæst ber klettur sem nefnist Bólhöfuð eða Bólhaus. Frá Bólfelli teygir sig hryggur inn að Votupöllum en svo heitir gróin hlíð milli Útigönguhöfða og Innra Básaskarðs.  

 

Í daglegu tali er gönguleiðin í kringum Bólfellið nefnd Básahringurinn og er hann án efa vinsælasta gönguleiðin á Goðalandi. Hann ganga ungir sem aldnir, allir njóta hennar jafn mikið.

Suðaustan við Bólfell er lítið dalverpi sem nefnist Fjósafuð og í því eru nokkrir hellar og skútar og nefnist þar Fuðanefjaból. Þar átti sauðfé skjól en nú eru þarna áfangastaðir ferðamanna enda umhverfið stórbrotið.

 

Svo stórir eru hellar og skútar á þessum slóðum að hægt er að standa uppréttur í þeim. Í einum þeirra má að vetrarlagi sjá stórfalleg grýlukerti hanga niður úr hellisþakinu og á gólfinu á móti þeim eru íshnúðar. Ekki langt frá eru göng í gegnum fjallsrana og er hreinlega hægt að skríða eftir þeim og er þá komið út í brattri hlíð og er þaðan aðeins ein leið og hún er niður.

 

 

 

Gönguleiðirnar

  1. Auralda

  2. Básar

  3. Básar, yfir í Langadal

  4. Básar, að Hrunaá

  5. Básaskörð

  6. Bláfell

  7. Bólfell

  8. Búðarhamar

  9. Draugabólið við Fagraskóg

  10. Goðaland

  11. Gunnufuð

  12. Göltur

  13. Hamraskógar

  14. Hattur   

  15. Hátindar

  16. Heljarkambur

  17. Fimmvörðuháls 

  18. Hestagötur og Foldir 

  19. Húsadalur          

  20. Hvannárgil        

  21. Hvannárgil fremra           

  22. Krossárjökull     

  23. Krossárjökull syðri         

  24. Krossárjökull, nyrðri       

  25. Langidalur         

  26. Langidalur í Bása

  27. Litfari   

  28. Litli-endi

  29. Merkurbæir að Gígjökli   

  30. Merkurker         

  31. Merkurrani        

  32. Mófell  

  33. Múlatungur       

  34. Nauthúsagil       

  35. Réttarfell

  36. Réttarfell, yfir fjallið

  37. Rjúpnafell         

  38. Skerjaleiðin við Grýtutind

  39. Slyppugil          

  40. Snorraríki          

  41. Stakkholt          

  42. Stakkholtsgjá     

  43. Stakur  

  44. Stangarháls        

  45. Steinsholt         

  46. Steinsholtsjökull

  47. Stórendi

  48. Strákagil           

  49. Strákagil, Foldir, Hrunaá        

  50. Teigstungur       

  51. Tindfjöll           

  52. Tungnakvíslarjökull, N-leið    

  53. Tungnakvíslarjökull, S-leið     

  54. Útigönguhöfði    

  55. Útigönguhöfði, hringur    

  56. Útigönguhöfði, yfir hann  

  57. Valahnúkur        

  58. Valahnúkur, hringur        

  59. Þórsmörk 

  60.      

bottom of page