top of page

Teigstungur

Göltur

Göltur er sem risastór vegprestur, auðþekkjanlegur og sést víða að en samt er eins og enginn taki eftir honum.

 

Hann er svipaður á hæð og Réttarfell við Bása, örlitlu hærri en Valahnúkur. Ekki er vitað hvaðan nafnið kemur því fátt er galtarlegt við fjallið. Það ber þó annað nafn sem er  skiljanlegra. Efst uppi er mikil bergstandur sem rís nær ókleifur til himins og þar með er nafnið komið, Stóristandur sem er ólíkt betra við hæfi.

 

Meðan Hrunaárbrúar naut við hófst gangan þar enda skammt að fjallinu. Gengið er upp gróðurræmu suðvestan í fjallinu og síðan sem leið liggur upp að sjálfum bergstandinum. Efst uppi verður brattara en þó er þar auðvelt uppgöngu. 

 

Fara má sömu leið til baka eða ganga niður í Stóraskarð sem er aðeins austar og þar niður á aurana við Tungnakvísl. Þaðan er skammur gangur til baka að Hrunaárbrú

 

Gönguleiðirnar

  1. Auralda

  2. Básar

  3. Básar, yfir í Langadal

  4. Básar, að Hrunaá

  5. Básaskörð

  6. Bláfell

  7. Bólfell

  8. Búðarhamar

  9. Draugabólið við Fagraskóg

  10. Goðaland

  11. Gunnufuð

  12. Göltur

  13. Hamraskógar

  14. Hattur   

  15. Hátindar

  16. Heljarkambur

  17. Fimmvörðuháls 

  18. Hestagötur og Foldir 

  19. Húsadalur          

  20. Hvannárgil        

  21. Hvannárgil fremra           

  22. Krossárjökull     

  23. Krossárjökull syðri         

  24. Krossárjökull, nyrðri       

  25. Langidalur         

  26. Langidalur í Bása

  27. Litfari   

  28. Litli-endi

  29. Merkurbæir að Gígjökli   

  30. Merkurker         

  31. Merkurrani        

  32. Mófell  

  33. Múlatungur       

  34. Nauthúsagil       

  35. Réttarfell

  36. Réttarfell, yfir fjallið

  37. Rjúpnafell         

  38. Skerjaleiðin við Grýtutind

  39. Slyppugil          

  40. Snorraríki          

  41. Stakkholt          

  42. Stakkholtsgjá     

  43. Stakur  

  44. Stangarháls        

  45. Steinsholt         

  46. Steinsholtsjökull

  47. Stórendi

  48. Strákagil           

  49. Strákagil, Foldir, Hrunaá        

  50. Teigstungur       

  51. Tindfjöll           

  52. Tungnakvíslarjökull, N-leið    

  53. Tungnakvíslarjökull, S-leið     

  54. Útigönguhöfði    

  55. Útigönguhöfði, hringur    

  56. Útigönguhöfði, yfir hann  

  57. Valahnúkur        

  58. Valahnúkur, hringur        

  59. Þórsmörk 

  60.      

bottom of page